- Live From The Road
- Fréttir
- 2006
- Ísland 5. september: Reykjavík
- Ísland 6. september: Kópavogur
- Ísland 4. september: Reykjavík
- Ísland 2. september: Brú í Hrútafirði - Stykkishólmur
- Ísland 1. september: Reykjavík
- Ísland 30. júlí: Katanes - Reykjavík
- Ísland 29. júlí: Borgarnes - Katanes
- Ísland 28. júlí: Holtavörðuheiði - Borgarnes
- Ísland 27. júlí: Blönduós - Holtavörðuheiði
- Ísland 26. júlí: Sauðárkrókur - Blönduós
- Ísland 25. júlí: Lágheiði - Sauðárkrókur
- Ísland 24. júlí: Til móts við Akureyrarhöfn - Lágheiði
- Ísland 23. júlí: Reykjahlíð - Til móts við Akureyrarhöfn
- Ísland 22. júlí: Möðrudalur - Reykjahlíð
- Ísland 21. júlí: Fagridalur - Möðrudalur
- Ísland 20. júlí: Stöðvarfjörður - Fagridalur
- Ísland 19. júlí: Djúpivogur - Stöðvarfjörður
- Ísland 18. júlí: Höfn - Djúpivogur
- Ísland 17. júlí: Fagurhólsmýri - Höfn
- Ísland 16. júlí: Kúðafljót - Fagurhólsmýri
- Ísland 15. júlí: Hvolsvöllur - Kúðafljót
- Ísland 14. júlí: Hellisheiði - Hvolsvöllur
- Ísland 13. júlí: Reykjavík - Hellisheiði
- Ísland 31. ágúst: Reykjavík
- 2005
- 2006
- Hlaupaleið
- Fjölmiðlar
- Vinir
- Skólahlaup
- Söngur World-Harmony Friðarhlaupsins
- Um
Ísland 22. júlí: Möðrudalur - Reykjahlíð
Í dag urðu á vegi hlauparanna nokkrir erlendir ferðamenn sem voru mjög forvitnir um Vináttuhlaupið, og vildu endilega fá að halda á kyndlinum í þágu vináttu og umburðarlyndi.
Hérna sjáum við hann Martin með nokkrum íslenskum ferðamönnum sem hrifust af Vináttukyndlinum og vildu ólm vera með.
Hérna eru svo samlandar Martins sem hann hitti og var mikil gleði hjá þeim öllum þegar þau fengu að halda á kyndlinum.
Hérna er svo sjálfur Andrés Ramón með Bengtsson fjölskyldunni frá Svíþjóð sem hreifst af Vináttukyndlinum og vildi endilega hlaupa stutta vegalengd með hann, enda fátt skemmtilegra en að hlaupa með kyndilinn í góðu veðri.
Hér sjáum við svo Víði með þeim Thomas Sdamt og Janna Vejnarova frá Tékklandi en þau voru að ferðast um sveitir Íslands á puttanum og voru einmitt á leiðinni í Dimmuborgir að skoða dýrðina í öllu sínu veldi.
Davíð fékk eitthvað að spretta úr spori og var bara nokkuð léttur á fæti þrátt fyrir mikinn þunga sem hann þarf að færa til í hverju skrefi.
Að lokum sjáum við svo Græna lónið sem er staðsett rétt hjá Reykjahlíð, en þetta mun vera ekki ólíkt Bláa lóninu og er vinsælt hjá ferðamönnum.
Stelpurnar skemmta sér á leikvellinum. Já, við erum öll 5 ára í hjarta okkar...
Distance: 73km
Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.
< Ísland 21. júlí < Czech Republic/ Slovakia July 21 < Iceland 21 July |
Iceland 23 July > Slovakia 23 July > Ísland 23. júlí > |
Iceland 22 July Slovakia 22 July |