Söngur World-Harmony Friðarhlaupsins
Söngur World Harmony Friðarhlaupsins var saminn af stofnanda hlaupsins, Sri Chinmoy. Hlustið á söng Friðarhlaupsins:
2 mín. útgáfa // 6 mín. útgáfa
Texti lagsins (á ensku)
Run, run, run, run, run, run!
World-Harmony-Run.
We are the oneness and
fullness of Tomorrow’s Sun.
- Sri Chinmoy
Texti lagsins (á íslensku)
Hlaupum, hlaupum, hlaupum!
Hlaupum Friðarhlaup.
Við erum sameining
og fylling morgunsólar.
- Sri Chinmoy
Söngurinn á fjölmörgum tungumálum

Búið er að þýða World Harmony Friðarhlaupslagið á nokkur önnur tungumál.