Vinir
Fjöldi fólks hefur haldið á Friðarkyndlinum í gegnum tíðina. Hér er úrval nokkurra þekktra einstaklinga sem hafa lagt hlaupinu lið.
Stjórnmálamenn

Fjölmargir stjórnmálaleiðtogar hafa haldið á kyndlinum og veitt hlaupinu stuðning sinn.
Afreksmenn í íþróttum

Kynnist nokkrum af þeim afreksíþróttamönnum sem hafa ljáð hlaupinu stuðning sinn.