• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Ísland 1. september: Reykjavík

Núverandi meðlimir alþjóðlega World Harmony Vináttuhlaupsins:

Mark Collinson (Englandi), Marton Fekete (Ungverjalandi), Ondrej Vesely (Tékklandi), Pierre Lantuas Monfouga (Frakklandi), Predrag Knezevic (Serbíu), Víðir Sigurðsson (Íslandi).

Síðla gærkvölds bættust Pedja frá Serbíu og Marton frá Ungverjalandi við alþjóðlega hlaupaliðið í íslenska ævintýrið okkar. Það er okkur mikil ánægja að hafa þá í liðinu, sérstaklega Pedja sem við þekkjum frá því í Serbíu, en hann skipulagði hlaupið þar. Hann hefur alltaf langað til að heimsækja Ísland og þegar við vorum í Serbíu lofaði hann okkur því að koma til liðs við okkur nú.

Við heimsóttum aðra fjóra skóla í Reykjavík og höfðum gaman af eins og alltaf. Skólarnir sem við heimsóttum í dag voru: Korpuskóli, Víkurskóli, Engjaskóli og Foldaskóli. Þessar myndir af börnunum mála þúsund orð sem ég get ekki sjálfur alltaf fundið bestu orðin fyrir:

Börnin hlaupa frjáls, glöð og áhyggjulaus þegar þau hafa kyndilinn við höndina. Svona er þetta um allan heim og okkur finnst að þetta verði upplifun sem börnin muni eftir.

Við vonum að það að taka þátt í World Harmony Vináttuhlaupinu muni hvetja þau til að verða liðsmenn betri heims og hjálpi þeim til að stoppa og, til að byrja með, hugsa um vináttu, sátt og samlyndi innra með sér og síðan að breiða þessar tilfinningar út til annars fólks og út um allt sitt samfélag.

Um miðjan daginn var dagskrá okkar lokið og við heimsóttum miðbæ Reykjavíkur, en þar eru norræn hús í miklum meirihluta.

Einn af algjörum hápunktum dagsins var heimsókn okkar í hið fræga Bláa Lón Íslands.

Þetta er jarðhitað lón, sem er blanda úr sjávar- og ferskvatni og í því vella upp súlfúrríkar lofttegundir. Auk þess er kísilleir lónsins hollur fyrir húðina. Pierre var fyrstur til að þekja andlitið með leirnum!

Við höfðum kyndilinn með okkur inn í lónið og öryggisvörðurinn var fljótur að koma að máli við okkur. Við útskýrðum fyrir honum Vináttuhlaupið og honum fannst dálítið fyndið að við skyldum ætla að hlaupa með kyndilinn í lóninu. Ondrej getur látið okkur gera hvað sem er fyrir góða ljósmynd, en sjáið bara hvað hún tókst vel!

Við höfum ekki upplifað neitt þessu líkt allan þann tíma sem við höfum verið að hlaupa um Evrópu. Landslag Íslands er alveg einstakt, með hraunbreiður sínar og sofandi eldfjöll. Sumsstaðar lítur það út eins og sena úr "The Lost World", eða "The Land That Time Forgot".

En að líta á síðustu liti sumarsins í blómunum minnir á hvaða árstími er og timburhúsin við ströndina minna stöðugt á að það er byggð á þessari eyju.


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 31 August
Iceland 2 September >
Ísland 2. september >

Iceland 1 September