- Live From The Road
- Fréttir
- 2006
- Ísland 5. september: Reykjavík
- Ísland 6. september: Kópavogur
- Ísland 4. september: Reykjavík
- Ísland 2. september: Brú í Hrútafirði - Stykkishólmur
- Ísland 1. september: Reykjavík
- Ísland 30. júlí: Katanes - Reykjavík
- Ísland 29. júlí: Borgarnes - Katanes
- Ísland 28. júlí: Holtavörðuheiði - Borgarnes
- Ísland 27. júlí: Blönduós - Holtavörðuheiði
- Ísland 26. júlí: Sauðárkrókur - Blönduós
- Ísland 25. júlí: Lágheiði - Sauðárkrókur
- Ísland 24. júlí: Til móts við Akureyrarhöfn - Lágheiði
- Ísland 23. júlí: Reykjahlíð - Til móts við Akureyrarhöfn
- Ísland 22. júlí: Möðrudalur - Reykjahlíð
- Ísland 21. júlí: Fagridalur - Möðrudalur
- Ísland 20. júlí: Stöðvarfjörður - Fagridalur
- Ísland 19. júlí: Djúpivogur - Stöðvarfjörður
- Ísland 18. júlí: Höfn - Djúpivogur
- Ísland 17. júlí: Fagurhólsmýri - Höfn
- Ísland 16. júlí: Kúðafljót - Fagurhólsmýri
- Ísland 15. júlí: Hvolsvöllur - Kúðafljót
- Ísland 14. júlí: Hellisheiði - Hvolsvöllur
- Ísland 13. júlí: Reykjavík - Hellisheiði
- Ísland 31. ágúst: Reykjavík
- 2005
- 2006
- Hlaupaleið
- Fjölmiðlar
- Vinir
- Skólahlaup
- Söngur World-Harmony Friðarhlaupsins
- Um
Ísland 16. júlí: Kúðafljót - Fagurhólsmýri
Dagurinn hófst á því að við hittum aftur hina síkátu krakka úr Umf. Skafta sem hlupu í gærkvöldi með okkur. Krakkarnir iðuðu af mun meiri spenningi og gleði en okkur hafði órað fyrir, en þau höfðu lofað því að hlaupa út sitt sveitarfélag.
Eftir það tóku krakkarnir úr Ungmennafélaginu Ármanni við, en þau voru full af orku og æst í að byrja að hlaupa. Fékk þá "Doktor" Víðir þá frábæru hugmynd að láta krakkana hlaupa í vináttuhlaupsbol og vakti það mikla lukku, þannig að héðan í frá verða allir látnir hlaupa í vináttuhlaupsbol.
Allt í allt hlupu Ármenningar hvorki meira né minna en 35km og er það ekki langt frá Íslandsmeti að við höldum. Viljum við þakka þeim kærlega fyrir þessa ómetanlegu hjálp. Fyrir Ármenninga hlupu: Kristinn Pálmason Pála Katrín Pálmadóttir, Oddsteinn Pálmason, Yrsa Stelludóttir, Styrmir Svavarsson, Andri Björn Eiðsson, Bjarmi A. Eiðsson, Sæunn Káradóttir, Berglind Jónsdóttir, Fjóla Bergrún Sigmarsdóttir Katrín Guðjónsdóttir, Guðlaug Erlendardóttir, Guðdís Dalkvist, Sigurður Gunnarsson, Ása Þorsteinsdóttir .
Að því loknu var svo komið að sjálfum vináttuhlaups hlaupurunum að skrölta af stað og voru þar þeir Gangane og Doktor Víðir fremstir í flokki.
Þeir gáfu sér þó tíma til að snæða afmælisköku með honum Davíð en hann færðist enn nær elliárum þennan dag.
Distance: 118km
Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.
< Ísland 15. júlí < Czech Republic 15 July < Iceland 15 July |
Iceland 17 July > Czech Republic 17 July > Ísland 17. júlí > |
Iceland 16 July Czech Republic 16 July |