• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

4. júlí: Kirkjubæjarklaustur - Fagurhólsmýri

Segja má að í dag hafi náttúran minnt okkur á hvað hún er stór, fögur og ægileg og hvað við erum lítil og ósjálfbjarga.

Fyrsta dæmið um ægifegurð náttúrunnar var Skógarfoss, en hann komum við fram á þegar ekki var liðið langt á daginn. Fossinn er vissulega tákn um kraft, en líka um fegurð, hreinleika og tiginleika. Óhætt er að segja að allir Vináttuhlaupararnir hafi verið djúpt snortnir af fossinum.

Við þurftum ekki að fara langt til að sjá dæmi um hráan eyðingarmátt náttúrunnar, því á vegi okkar varð risavaxið brak frá því í jökulhlaupinu mikla 1996. Erlendu Vináttuhlaupurunum þótti þetta stórmerkilegt og fengu myndir af sér teknar með brakinu.

Eftir að komið var fram á kvöld og tími kominn til að ganga til náða, skruppu nokkrir hlauparanna á Jökulsárlón, en þar áttum við eftir að hlaupa daginn eftir. Óhætt er að segja að hrein og tær, en jafnframt ægileg, fegurð lónsins hafi snortið við öllum viðstöddum.

Náttúran minnti því á sig svo um munaði í dag. En ef til vill þurftum við ekki að njóta nærveru þessara þriggja merku staða til þess að finna fyrir náttúrunnni - það rigndi nefnilega svo til allan daginn!


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 3 July
< Romania 3 July
Iceland 5 July >
5. júlí >
Moldova 5 July >

Iceland 4 July
2. júlí
3. júlí