- Live From The Road
- 2012
- 2011
- Iceland 23 July: Selfoss - Gullfoss
- Iceland 22 July: Reykjavík - Reykjavík
- Iceland 21 July: Borgarnes - Reykjavik
- Iceland 20 July: Grundarfjörður - Borgarnes
- Iceland 19 July: Patreksfjörður - Grundarfjörður
- Iceland 18 July: Þingeyri - Patreksfjörður
- Iceland 17 July: Mjóifjörður - Þingeyri
- Iceland 16 July: Hvammstangi - Mjóifjörður
- Iceland 15 July: Ketilás - Hvammstangi
- Iceland 14 July: Akureyri - Ketilás
- Iceland 13 July: Raufarhöfn - Svalbarðseyri
- Iceland 12 July: Egilsstaðir - Raufarhöfn
- Iceland 11 July: Fáskrúðsfjörður - Seyðisfjörður
- Iceland 10 July: Höfn - Fáskrúðsfjörður
- Iceland 9 July: Kirkjubæjarklaustur - Höfn í Hornafirði
- Iceland 8 July: Selfoss - Kirkjubæjarklaustur
- Iceland 7 July: Sandgerði - Selfoss
- Iceland 6 July: Hafnarfjörður - Sandgerði
- Iceland 5 July: Seltjarnarnes - Álftanes
- Iceland 17 June: Hrafnseyri
- Iceland 14 May: Reykjavík
- 2010
- 2009
- 2008
- 2007
- 2006
- 2005
- Fréttir
- Hlaupaleið
- Fjölmiðlar
- Vinir
- Skólahlaup
- Söngur World-Harmony Friðarhlaupsins
- Um
Iceland 22 July: Reykjavík - Reykjavík
We found ourselves back in Reykjavík this morning, ready to run the final kilometres.
Við vöknuðum í Reykjavík eftir 2 vikna ferðalag umhverfis Ísland. Nú var bara lokaspretturinn eftir.
We started running from Kirkjusandur, where we stopped yesterday...
Við hófum hlaup við Kirkjusand, þar sem við hættum í gær...
...and ran to Valur sports club to meet the kids there.
...og hlupum að íþróttasvæði Vals til að hitta krakkana í knattspyrnuskólanum þar.
The kids were enthusiastic about the Torch...
Krakkarnir höfðu mikinn áhuga fyrir Friðarkyndlinum...
...and had a very good time!
...og skemmtu sér konunglega!
One loop around the sports ground for harmony.
Einn hring um völlinn fyrir frið í heiminum.
We were very fortunate that our dear sister, Tegla Loroupe, could come to Iceland to join us for the last day.
Það var okkur mikil gæfa að Tegla Loroupe gat komið til Íslands til að hlaupa með okkur síðasta spölinn.
Tegla immediately made friends with the kids.
Tegla var strax orðin besti vinur krakkanna.
The kids escorted us out of the sports field, and so did another special guest, Iceland Finance Minister Steingrímur J. Sigfússon (holding the Torch with Tegla).
Krakkarnir hlupu með okkur út úr Valssvæðinu og í hópinn bættist annar góður gestur, fjármálaráðherra Íslands, Steingrímur J. Sigfússon (sést hér halda á Friðarkyndlinum með Teglu).
Steingrímur has run the Reykjavík City Marathon many times.
Steingrímur hefur margoft hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu.
We ran along the main highway of Reykjavík and into the old town.
Við hlupum eftir Hringbrautinni og svo yfir göngubrúna í Hljómskálagarðinn.
The City Hall awaited us.
Ráðhús Reykjavíkur
City Councilwoman Eva Einarsdóttir (director of youth and sports activities) joined Tegla and Steingrímur on the final metres.
Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ÍTR, slóst í för með Teglu og Steingrími á síðustu metrunum.
The final ceremony, with blue skies and sunshine, was an enjoyment to us all.
Lokaathöfnin, undir heiðskírum himni og í glampandi sólskini var gleðileg fyrir okkur öll.
All of our guests received the World Harmony Run picture book, signed by all 20 international World Harmony Runners.
Gestirnir okkar fengu myndabók Friðarhlaupsins, en allir 20 Friðarhlaupararnir frá 20 löndum höfðu skrifað í hverja bók.
It is so inspiring when our esteemed guests are so enthusiastic about our World Harmony Run.
Það er okkur mikil hvatning the gestir okkar sýna Friðarhlaupinu svona mikinn og einlægan áhuga.
We were very fortunate to get the opportunity to present Steingrímur J. Sigfússon (first on the left) with the Torch-Bearer Award for his dedication to the cause of peace as an individual and a parliamentarian for nearly 30 years.
Það var okkur mikill heiður að geta veitt Steingrími J. Sigfússyni samfélagsverðlaunin "Kyndilberi friðar" fyrir staðfestu hans í friðarmálum sem þingmaður og einstaklingur síðustu 30 árin.
We were overjoyed to get the opportunity to present Tegla Loroupe with the Torch-Bearer Award for her dedication to peace and harmony in the world. She has been our good friend for many years, she is a superlative athlete who still holds many records in long-distance races, and she is the visionary behind the Tegla Loroupe Peace Foundation.
Það var mikill heiður fyrir okkur skipuleggjendur íslenska Friðarhlaupsins að fá að veita Teglu Loroupe samfélagsverðlaunin "Kyndilberi friðar" fyrir óþreytandi starf hennar við að byggja betri heim. Hún hefur verið einn besti vinur Friðarhlaupsins í mörg ár, hún er stórkostlegur íþróttamaður sem, enn þann dag í dag, á mörg heimsmet í langhlaupi, og hún er hugsjónamaðurinn á bak við Friðarstofnun Teglu Loroupe: http://www.teglapeacefoundation.org/
The Torch-Bearer Award was initiated in the spirit of World Harmony Run founder Sri Chinmoy.
Verðlaunin "Kyndilberi friðar" eru í anda Sri Chinmoy, stofnanda Friðarhlaupsins.
Afterwards, both Tegla and Steingrímur were interviewed on national TV. It is very inspiring and you can watch it here.
Eftir á fóru bæði Tegla og Steingrímur í viðtal á RÚV. Þessa hvetjandi frétt er hægt að horfa á hér.
The World Harmony Run in Iceland is now over, but Tegla's journey in Iceland is just starting.
Friðarhlaupinu á Íslandi er nú lokið, en heimsókn Teglu er bara rétt að byrja.
The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.
See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice" International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way!
See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests. ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)
Distance: 11 km
Team Members:
Pranava Rúnar Gigja (Iceland), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Helena Mazakova (Czech Republic), Honza Mazak (Czech Republic), Atulya Berube (USA), Atul Arora (India), Zach Saltzman (USA), Roos de Waart (Netherlands), Dennis Gribok (Luxembourg), Sumahat Strohn (Germany), Florian Mesaritsch (Austria), Amalendu Edelsten (Australia), Kanala Bolvanska (Slovakia), Boijayanti Gomez Badillo (Puerto Rico), Teekhnata Metzler (USA), Grahak Cunningham (Australia), Lukas Ineichen (Switzerland), Vimalamati van der Vaart (Netherlands), Jóhann Fannberg (Iceland), Suren Leósson (Iceland), Chahida Hammerl (Iceland)
Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.
Gallery: See more images!
< Iceland 21 July |
Iceland 23 July > Ukraine 23 July > |