• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Iceland 13 July: Raufarhöfn - Svalbarðseyri

Running in the North.

Hlaupið fyrir Norðan.

We spent the night in Raufarhöfn where Jóhann Skagfjörð organized everything for us -  the swimming pool, accomodation and our ceremony the next day. Thank you very much!

Við gistum á Raufarhöfn en það var Jóhann Skagfjörð sem sá um að skipuleggja bæði sund, gistingu og athöfn með krökkum fyrir okkur. Takk kærlega fyrir!

The kids were very bright and clever with the games we played.

Krakkarnir voru mjög skírir og klárir eins og er venjan á Íslandi.

The torch always creates a thrill and happiness.

Kyndillinn vekur alltaf kátínu.

 A future World Harmony Runner?

framtíðar friðarhlaupari.

Thank you Raufarhöfn until next time:)

Takk kærlega fyrir okkur Raufarhöfn. Þar til næst:)

Chilling in Icelandic nature.

Slakað á í íslenskri náttúru.

 

Funny looking scarecrows at Kópasker

Flottar fuglakrákur hjá Kópaskeri.

We stopped at Kópasker, where we met many enthusiastic people.

Hlaupið saman á kópasker, þar sem við hittum marga áhugasama krakka.

The kids were very good at recognizing different languages, so they guessed our countries of origin very quickly.

Krakkarnir voru vel færir í tungumálum, og því barnaleikur einn að giska á þjóðlönd hlauparana.

Everyone was doing the actions to our World Harmony Run Song.

allir gerðu sérstakar hreyfingar með einkennislagi friðarhlaupsins.

Finding peace within.

Finna innri frið.

Doing a peace-lap around the track.

Hlaupið friðarhring um völlinn.

We take this opportunity to thank Guðmundi Magnússyni for arranging our ceremony at Kópasker.

Við þökkum Guðmundi Magnússyni kærlega fyrir að skipuleggja athöfnina á Kópaskeri.

Thank you very much for you dedication to peace.

Takk kærlega fyrir ykkar framlags til friðar.

Beautiful hot springs at mývatn.

Fallegar hveramyndanir.

What is the tempeture?

Hvað er hitastigið?

Lovely trees and a nice running track in Ásbyrgi.

Falleg tré og góð hlaupaleið í Ásbyrgi.

Around the lake of mývatn.

umhverfis mývatn.

The is a special place called Ásbyrgi. The story goes that the Norse-God Óðinn came on his horse and that´s why we have this bautiful formation where the foot of the horse came down from above.

Þetta er hin fallega Ásbyrgi. En sagan segir að Óðinn kom á hesti sínum ríðandi frá himnum og einn að fótum hestssins kom hér niður og myndaði við það þessar útrúlegu klettasyllur.

Is this over the boiling point? :)

Er farið að sjóða? :)

The coastline outside of Húsavík.

Strandlengjan hjá Húsavík.

Who is stronger?

Hver er sterkari?

Hello Húsavík.

Hæ Húsavík.

Running into the ceremony in Húsavík.

Hlaupið á athöfnina í Húsavík.

The main group-sport in Iceland as you can see is soccer.

Aðal hópíþróttin á Íslandi er auðvitað fótbolti.

Singing along.

Sungið með.

Running for the ball?

Hlaupið til að ná boltanum eða?

Running is great, join us.

Að hlaupa er gaman, komið með.

Sveinn president of HSÞ in Húsavík recevies our Certificate of Appreciation for participating in the World Harmony Run. Sveinn also organized our ceremony in Húsavík and did a great job.

Sveinn formaður HSÞ á Húsavík tekur hér við viðurkenningaskjali úr höndum skipuleggjanda friðarhlaupsins.

En Sveinn skipulagði athöfn okkar á Húsavík. Og fórst verkið vel úr hendi.

Too powerful beings Atul the silent from India and Goðafoss(waterfall of the Gods) the sound from Iceland.

Tveir kraftmiklir. Atul hinn þögli frá Indlandi og Goðafoss hinn þrumandi frá Íslandi.

Bright and smiling ice-cream faces with 54 different flavors to choose from.

Björt og skínandi ís-andlit með 54 tegundir að velja úr.

Some had to have more than others.

Sumir þurftu meira en aðrir.

Problably the best ice-cream in the world. Can i have more?

Sannarlega besti ís í heimi. Má ég fá meira.

We want to shower our gratitude to Eiríkur og Silja for serving us the best ice-cream in Iceland and at 23:00 and it´s still bright outside.

Við þökkum kærlega þeim Eiríki og Silju kærlega fyrir hjá Holtsels-hnoss sem er besti ís sem ég hef smakkað hingað til. Og þó gerðu það þrátt fyrir að klukkan væri orðin kl: 23:00.

 


The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.

See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice"  International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way! 

See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests.  ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)

 

– Pranava


Distance: 230 km

Team Members:
Suren Leoson (Iceland), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Atulya Berube (USA), Atul Arora (India), Zach Saltzman (USA), Roos de Waart (Netherlands), Dennis Gribok (Luxembourg), Sumahat Strohn (Germany), Vlada Lepic (Czech Republic), Florian Mesaritsch (Austria), Amalendu Edelsten (Australia), Kanala (Slovakia), Boijayanti Gomez Badillo (Puerto Rico), Shobhavati Davies (New Zealand), Teekhnata Metzler (USA), Grahak Cunningham (Australia), Lukas Ineichen (Switzerland), Vimalamati van der Vaart (Netherlands), Pranava Runar Gigja (Iceland), Johann (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 12 July
Iceland 14 July >