• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Iceland 5 July: Seltjarnarnes - Álftanes

The sun was out until midnight and up before we woke up...

Sólin skein skært fram til miðnættis og var kominn upp löngu áður en við vöknuðum.

The Mayor of Seltjarnarnes lit the torch for the Opening Ceremony of the Icelandic World Harmony Run.

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness, kveikti á Friðarkyndlinum á opnunarathöfn íslenska Friðarhlaupsins.

She offered some very inspiring words about Iceland's dedication to peace and harmony. Immediately we got a feeling that Iceland is a very kind and open country.

Hún talaði um það hvernig Ísland hefur helgað sig friði, sátt og samlyndi. Ræða hennar var hrífandi og við fengum strax á tilfinninguna að Íslendingar væru opnir og hjartahlýir.

The Director of Gardening for Seltjarnarnes joined us as well...

Við veittum Steinunni Árnadóttur viðurkenningu, en hún, sem garðyrkjustjóri Seltjarnarness, hefur verið konan á bak við...

...we planted a Peace-Tree in hopes of a bright future full of peace in Iceland.

...friðartréð, sem við plöntuðum í von um bjarta og friðsæla framtíð Íslands.

Local kids held the torch and filled it with wishes for our journey's start.

Krakkar af Seltjarnarnesi héldu á kyndlinum og lögðu inn í hann sínar óskir um betri heim.

The Mayor and the kids led us to the start of our running route.

Ásgerður og krakkarnir tóku fyrstu skrefin í Friðarhlaupinu 2011.

The young man leading with the torch, Sæmundur, was a spectacular runner.

Það var hinn ungi og efnilegi afburðahlaupari, Sæmundur Ólafsson, sem fór fyrir hópnum.

It got warm very quickly, which surprised many of us...

Skyndilega hlýnaði og kom það mörgum okkar á óvart...

...but a run along the coast helped cool us down.

...en þar sem við hlupum eftir strandlengjunni nutum við svals andvarans af hafinu.

A few buildings stand out in Reykjavik, especially the beautiful church Hallgrimskirkja.

Nokkrar byggingar í Reykjavík eru tilkomumiklar í sjón, svo sem hin fagra Hallgrímskirkja.


Lukas got tired of running so he decided to travel by horse...
Þegar Lukas þreyttist á að hlaupa, ákvað hann að ferðast á hestbaki...

In Kópavogur, HK Sport Club welcomed us...

Í Kópavogi tóku krakkar úr HK á móti okkur...

...These two runners on the right helped us find our way to the stadium, thanks again and good luck with the Chicago Marathon!

...þessar tvær hlaupadrottningar hjálpuðu okkur að finna réttu leiðina á völlinn. Takk fyrir það og gangi ykkur vel með maraþonhlaupið í Chicago!

Many wishes were made...

Krakkarnir lögðu fram óskir um betri heim...

...and then we took a lap around the field.

...og svo var hlaupið umhverfis völlinn.

We challenged the kids to a Football match, which they easily won! Their goalie made a brilliant save against the biggest guy on our team, and lived to tell the story!

Við skoruðum á krakkana í fótboltaleik og þau unnu auðveldlega! Markvörður þeirra bjargaði stórglæsilega frá okkar stærsta liðsmanni og lifði það af!


The Icelandic Harmony Run uniform looks a little like it's from the 70's...
Íslenski Friðarhlaupsbúningurinn lítur dálítið út eins og hann sé frá 8. áratugnum.

UBK Sports Club was next...

Næst hittum við krakkana í Breiðabliki...

Easily clearing hurdles with torch!

Friðarkyndillinn ferðast yfir allar hindranir!

Thanks to UBK Sports Club for running with us.

Takk fyrir Breiðablik.

Before we could catch our breath we were with Stjarnan Sports Club exchanging high fives.

Við höfðum varla náð andanum eftir Breiðablik þegar við vorum byrjuð að gefa krökkunum í Stjörnunni 'high five'

All the Sports Club staff participated!

Allt starfsfólkið á leikjanámskeiðinu tók þátt!


What great runners!
Stórkostlegir hlauparar!

The mountains were breathtaking, still capped with snow.

Snæviþakin fjöllin voru tignarleg.

In Álftanes a Football camp team greeted us.

Á Álftanesi hittum við krakka sem voru að æfa knattspyrnu.

This is harmony...

Svona á að vinna í sátt og samlyndi...

Proud Icelanders hoist up their flag and raise the torch,

Stoltir Íslendingar halda fánanum hátt og lofti og Friðarkyndlinum líka.

A little acrobatics and our day was done, time for a jacuzzi

Smá fimleikar í lok dags og þá var komið að því að skella sér í sund í boði hinnar glæsilegu sundlaugar Álftanesbæjar.

 


The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.

See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice"  International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way! 

See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests.  ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)

 

– Zach


Distance: 25 km

Team Members:
Apaguha Vesely (Czech Republic), Shobhavati Davies (New Zealand), Amalendu Edelsten (Australia), Teekhnata Metzler (USA), Atulya Berube (USA), Zach Saltzman (USA), Suren Leósson (Iceland), Atul Arora (India), Vladimir Lepic (Czech Republic), Dipavajan Renner (Austria), Roos de Waart (The Netherlands), Sumahat Strohn (Germany), Florian Mesaritsch (Austria), Pranava Gígja (Iceland), Lukas Ineichen (Switzerland), Kanala Bolvanska (Slovakia), Boijayanti (Puerto Rico), Vimalamati van der Waart (The Netherlands), Dennis Gribok (Luxemburg)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 17 June
< Great Britain 17 June
< Ukraine 17 June
Iceland 6 July >