- Region Summary News
- 25th Anniversary
- French - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Spanish / Español - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Norwegian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Russian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Chinese - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Finnish - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- German - D.Hepburn message: 25th Anniversary of WH Run
- Italian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Japanese - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Korean - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Portuguese - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Croatian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Romanian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Arabic- D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Mongolian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Bulgarian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Czech - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Hungarian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Icelandic - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Nepali - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Polish - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Ukrainian / Українською - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Bengali - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Latvian / Latviešu - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- Serbian - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
- 2011-2013 and Beyond...
- Participate
- testing
- Photos: World Oneness Aspiration Themes
- Torch-Bearer Award
- Videos
- Friends
- UN Initiatives
- Media
- Year - Rapprochement of Cultures
- Schools And Kids
- Song
- About
- Asia Pacific
Icelandic - D. Hepburn message: 25th Anniversary WH Run
Icelandic / íslenska Language
- fyrir myndband fyrir skjátexta Video message with subtitles: http://youtu.be/CPCdvyFOu_Q
- óformleg þýðing til að nota fyrir skjátexta -informal translation for subtitles or dubbing
Skjátexti fyrir myndband af Davidson Hepburn,
Forseta Allsherjarþings UNESCO (2009-2011)
Friðarhlaupið 25 ára afmæli: Á leið til 2022 og heimseiningar
Texti:
Kæru vinir,
ég sendi hugheilar kveðjur
er við nálgumst 25 ára afmæli
Friðarhlaupsins
og viðburða tengda því
sem stuðla að menningu friðar.
Það er trú mín að mannkynið
horfi til næsta áratugar,
2022 og handan þess,
sem umbrota-
og framfaratíma.
Það er forgangsverkefni
að við vinnum saman að veröld
einingar, sáttar og samlyndis.
Á okkar tímum
er Friðarhlaupið meðal
stórbrotnustu og umfangsmestu
verkefna sem vinna
að þessu markmiði.
Sri Chinmoy stofnaði
Friðarhlaupið árið 1987.
Sri Chinmoy lést árið 2007
en Friðarhlaupið heldur áfram
að vaxa og dafna. Þar með
að vaxa og dafna. Þar með
hjálpar Friðarhlaupið UNESCO
og samfélagi Sameinuðu Þjóðanna.
Mig langar að minnast á
nokkur verkefni
sem Friðarhlaupið
hefur staðið að.
Það er von mín
að þessi verkefni
megi stækka enn frekar
á komandi áratug.
1. Heimsóknir á heimsminjasvæði:
Friðarhlaupið hefur heimsótt
fjölda UNESCO heimsminjasvæða
á síðustu árum.
Hlauparar og aðrir þátttakendur,
það er stórkostlegt að þannig
hvetjið þið fólk um allan heim
til að læra að meta
arfleifð annarra.
2.Tónlistarflutningur:
Hið einfalda og grípandi
þemalag Friðarhlaupsins
hefur verið flutt
um víða veröld
af miklum áhuga.
Þegar tónlist er flutt
á mörgum tungumálum
skapast skemmtilegt tækifæri
fyrir fjölþjóðlega upplifun.
Mig langar að minnast á
nokkur verkefni
sem Friðarhlaupið
hefur staðið að.
Það er von mín
að þessi verkefni
megi stækka enn frekar
á komandi áratug.
3.Ljóða- og listviðburðir
Ljóða- og listviðburðir
tengdir Friðarhlaupinu
sem hafa sátt og samlyndi
að þema, færir fólk
nær hvort öðru
í sammannlegri upplifun.
4.Gildi fjölbreytileikans
Fjölbreytileikinn nærir okkur.
Þegar við deilum því
sem fjölbreytt menning okkar
býr yfir, í anda friðar,
skiljum við að það er
mun meira líkt en ólíkt
með okkur.
5.Stuðningur við
samvinnu trúarbragða
Samvinna trúarbragða
er samfélaginu mikilvæg.
Friðarhlaupið nýtur trausts
meðal fólks
úr öllum
trúarbrögðum.
Að láta Friðarkyndilinn
ganga manna á milli
er einföld og áhrifarík leið
til að tjá náungakærleika.
Það að bera þennan boðskap
samvinnu og skilnings trúarbragða
um kirkjur, moskur,
sýnagógur, musteri og
önnur Guðshús
hjálpar til að byggja
menningu friðar og vaxandi
meðvitund heimseiningar.
6.Að heiðra fyrirmyndir
Verðlaunin Kyndilberi friðar
sem veitt eru einstaklingum,
hvort sem þeir vinna
með grasrótinni
eða á alþjóðlegum vettvangi,
eru stórkostleg hugmynd.
Haldið áfram að
heiðra frumkvöðla
friðsamlegra samfélags
úr öllum kynslóðum
til að hvetja aðra
til að feta í fótspor
þeirra.
7.Uppgötvið nýja möguleika
Síðast
en ekki síst.
Með því að gefa
einstaklingum og samfélögum
tækifæri á að
leggja friði lið
styrkir Friðarhlaupið
þau bönd menningar og samfélags
sem tengja
alla íbúa heimsins.
Ungir sem aldnir
munu uppgötva
leiðir til að draga fram
það besta
í okkur öllum
á einhvern hátt
sem við getum ekki ímyndað okkur
Með því að hvetja fólk
til að finna nýjar leiðir
til að leggja friði lið
hjálpar Friðarhlaupið þeim
að gera frið að veruleika.
8.Að lokum, aldrei gefast upp!
Þetta eru allt leiðir
til að endurnýja
sammannlega ábyrgð okkar
á friði á jörð.
Næsti áratugur
mun reyna á
þolinmæði og
einbeitni okkar.
Sama hversu erfiðar
aðstæðurnar eru
hvet ég ykkur til að finna styrk
í eftirfarandi orðum
í eftirfarandi orðum
Fyrst: "Aldrei gefast upp!"
og ávallt reyna að gera meira.
Eins og Sri Chinmoy sagði,
"Aðeins einn vegur er fullkominn
og sá vegur er framundan,
ávallt framundan."
Þemalag Friðarhlaupsins
Hlaupum, hlaupum, hlaupum!
Hlaupum Friðarhlaup.
Við erum sameining og fylling
morgunsólar
- Sri Chinmoy
Í tilefni 25 ára afmælisins
Friðarhlaupið, stofnað af
Sri Chinmoy fyrir frið,
sátt og samlyndi árið 1987.
Stofnað af Sri Chinmoy
Þýðing 16. jan 2012
See original Youtube video
Youtube video of Davidson Hepburn presenting his NEW message for 25th Anniversary of the World Harmony Run and a vision for the next decade 2012 to 2022 and beyond: http://youtu.be/GGsXXWWFdGY
Video message with Icelandic subtitles:
http://youtu.be/CPCdvyFOu_Q
or Click on language button for informal translations and link to separate YouTube videos with language subtitles:
Download Icelandic text with English
Icelandic / --- text with English - JPG images: