Steingrímur Hermannsson
Steingrímur Hermannsson var forsætisráðherra þegar fyrstu tvö Friðarhlaupin fóru fram (1987 og 1989) og í bæði skiptin setti Steingrímur hlaupið. Steingrímur var jafnframt góður vinur stofnanda hlaupsins, Sri Chinmoy, allar götur síðan.