Trúarleiðtogar
Jóhannes Páll páfi II

Jóhannes Páll páfi II: "Ég hneigi mig fyrir hlaupurunum...sem bera kyndilinn að hinu göfuga takmarki friðar á vegum úti um allan heim.”
Desmond Tutu erkibiskup

Desmond Tutu erkibiskup, friðarverðlaunahafi Nóbels 1984 “Það er mér ljúft að styðja Friðarhlaup ykkar..."
Móðir Teresa

Móðir Teresa heldur á kyndlinum hátt á lofti meðlimum Missionaries of Charity til mikillar ánægju.