Geir Haarde
Forsætisráðherra Íslands, Geir H. Haarde, setti Friðarhlaupið árið 2006. Í ræðu sinni sagði hann m.a.:
"Ég óska ykkur öllum, sem að þessu standa, velgengni og ánægju af hlaupinu og undirstrika þau gildi sem var minnst á: vinátta, samkennd, einlægni, skilningur og umburðarlyndi."