- Live From The Road
- 2012
- 2011
- 2010
- 2009
- Iceland 16 July: Reykjavík
- Iceland 15 July: Akranes - Mosfellsbær
- Iceland 14 July: Lýsuhóll - Akranes
- Iceland 13 July: Stykkishólmur - Lýsuhóll
- Iceland 12 July: Flatey
- Iceland 11 July: Þingeyri - Birkimelur
- Iceland 10 July: Botn í Mjóafirði - Flateyri
- Iceland 9 July: Reykjaskóli - Botn i Mjóafirði
- Iceland 8 July: Akureyri - Reykir
- Iceland 7 July: Reykjahlíð - Akureyri
- Iceland 6 July: Egilsstaðir - Reykjahlíð
- Iceland 5 July: Egilsstaðir - Seyðisfjörður
- Iceland 4 July: Höfn - Egilsstaðir
- Iceland 3 July: Kirkjubæjarklaustur - Höfn
- Iceland 2 July: Selfoss - Kirkjubæjarklaustur
- Iceland 1 July: Reykjavík - Hveragerði
- Iceland 15 May: Reykjavík
- 2008
- 2007
- 2006
- 2005
- Fréttir
- Hlaupaleið
- Fjölmiðlar
- Vinir
- Skólahlaup
- Söngur World-Harmony Friðarhlaupsins
- Um
Iceland 13 July: Stykkishólmur - Lýsuhóll
Our first ceremony in Stykkishólmur was just 200 meters from our evening accommodations.
Fyrsti viðburður dagsins, á Stykkishólmi, fór fram einungis 200 metra frá gististað okkar.
Mayor Erla Friðriksdóttir received the torch as well as a representative from the order of sisters that established a very important hospital which serves the town and surrounding region.
Þar tók við Friðarkyndlinum bæjarstjórinn, Erla Friðriksdóttir, ásamt fulltrúa frá systrunum, en þær komu á sínum tíma á fót spítala sem þjónar Stykkishólmi og nágrenni.
The children, who were participating in a soccer camp, were very excited to challenge the team to a relay race.
Börnin, sem voru þátttakendur í knattspyrnubúðum, voru afskaplega áhugasöm um að keppa við Friðarhlauparana í boðhlaupi.
After the formal proceedings Pranava Rúnar tried his goalkeeping skills against everyone at once.
Þegar athöfninni sjálfri var lokið, fór Pranava Rúnar í mark og reyndi að verja frá öllum í einu.
Unfortunately he could only stop about two of the 20 balls which found their way into the goals.
Því miður (fyrir hann) tókst honum aðeins að stoppa 2 af þeim 20 boltum sem stefndu í mark.
The Mayor of Stykkishólmur and one of the Sister's hold the torch.
Erla bæjarstjóri ásamt einni af systrunum sameinast um Friðarkyndilinn.
After washing our favorite vehicle "Spotty" in the magic waters of a Iceland river...
Eftir að búið var að þvo eftirlætis farartæki okkar, "Depil", með vatni úr íslenskri töfralind...
"Spotty" miracalulousy transformed into a very class Jaguar - unfortunately this only lasted until the water dried and then "Spotty" reappeared.
....breyttist Depill í Jagúar glæsikerru. Þessir töfrar vörðu þó aðeins þangað til að vatnið þornaði og fengum við þá Depil aftur.
Our next official engagement was the enchanting village of Grundarfjörður.
Hið töfrandi þorp Grundarfjörður var næst á dagskrá.
The townsfolk gave us a heartfelt welcome.
Móttaka heimamanna var hjartnæm.
Udayachal was very enthusiastic to run over Snæfellsjökull glacier - made famous in Jules Vern's famous novel "Journey to the Centre of the Earth." Although the signs advised us the road was impassable we had confidence in Jóhann's powerful vehicle.
Udayachal var afar spenntur fyrir því að hlaupa yfir Snæfellsjökul. Við létum þetta skilti sem segir "ófært" ekki aftra okkur, því við höfðum trú á hinum kraftmikla jeppa Jóhanns.
Some fellow travellers looking for the "centre of the earth."
Hér gefur að líta ferðalanga sem leita að "miðju jarðar".
After Udayachal and Apaguha got to the top of Snæfellsjökull glacier - a 12 km run up pretty steep inclines in part - Salil pried himself out of Jóhann's jeep for some glory running and the downhill section. He may not have been so eager if he knew what was about to happen.
Eftir að Udayachal og Apaguha höfðu hlaupið upp að toppi Snæfellsjökuls - og lagt þar með að baki 12 km og fjölmargar brattar brekkur upp í mót - sté Salil út úr jeppanum og gerði sig kláran til að hlaupa niður í mót eins og kóngur. Ef til vill hefði hann ekki verið alveg eins áhugasamur ef hann hefði vitað hvað biði hans.
After Salil headed down the hill the rest of the team watched an Austrian family get into a bit of a fix driving off-road in their very unprepared 4-wheel drive rental car.
Eftir að Salil var farinn af stað niður í mót, veittu hinir liðsmennirnir því athygli að Austurrísk fjölskylda var kominn í mestu vandræði á bílaleigubíl sínum.
Jóhann did his best to haul the hapless fellow out but was unsuccessful and eventually a couple of emergency vehicles had to be called to effect a rescue. In the meantime - about 1 hour and 50 minutes - Salil was left to cover about 15 km before the team caught up with him.
Jóhann reyndi sitt besta til að draga vesalings bílinn út úr snævi þaktri brekkunni, en allt kom fyrir ekki og að lokum þurfti að hringja í björgunarsveitirnar. Á meðan - og þetta tók u.þ.b. 1 klst. og 50 mínútur - þurfti Salil að hlaupa 15km áður en hinir liðsfélagarnir náðu honum á nýjan leik.
In Ólafsvík we met up with a soccer camp and had a great time with all the soccer protege's honing their skills.
Á Ólafsvík heimsóttum við knattspyrnubúðir og skemmtum okkur með krökkunum.
In a beach near Dritvík Gangane was supposed to carry this 100 kg stone all the way to Reykjavík - unfortunately he only managed a couple of inches.
Á ströndinni við Dritvík fundum við þennan 100kg stein. Gangane átti að bera hann alla leið til Reykjavíkur, en komst ekki nema nokkra sentimetra.
Chahida met up with an old friend.
Chahida heilsaði upp á gamlan vin.
It's not all peaches and cream out here but today it was - as evidenced by some of our women's team going horseback riding.
Þetta er ekki alltaf dans á rósum í Friðarhlaupinu, en í dag var það svo og nokkrar af konunum úr liðinu okkar fóru á hestbak.
In the farm of Borg we made a visit to one of Iceland's Sri Chinmoy streets - dedicated in memory of the founder of the World Harmony Run.
Við heimsóttum bæinn Borg, en þar er annað af tveimur Sri Chinmoy Strætum - götum sem tileinkaðar eru minningu stofnanda Friðarhlaupsins.
A couple of well wishers offering their support and encouragement.
Hér gefur að líta nokkra af þeim sem við hittum á leiðinni og óskuðu okkur góðrar ferðar.
Dipavajan and Nivedak signed up to join Iceland's astronaut program (as can be inferred from their nifty space suits) and their first mission was a thrilling ride to the top of Snæfellsjökull glacier. You can see below, they weren't planning on walking to the top.
Dipavajan og Nivedak skráðu sig í geimferðaáætlun Íslands (eins og sjá má af hinum smekklegu geimbúningum þeirra) og var fyrsta sendiferð þeirra upp á topp Snæfellsjökuls. Eins og sjá má á myndinni að neðan var ætlun þeirra alls ekki að ganga upp á topp.
Dipavajan couldn't get the smile of his face the entire ascent of the Glacier.
Dipavajan brosti svona alla leiðina upp á jökulinn.
Here is Nivedak at the summit of Snæfellsjökull - which looks remarkably like the top of Mt Everest from this angle.
Hér gefur að líta Nivedak á toppi Snæfellsjökuls, sem minnir helst á toppinn á Everest fjalli frá þessu sjónarhorni.
Finally please take a look at the gallery link below to see more fantastic images.
Að lokum minnum við á myndagalleríið okkar sem hægt er að komast á með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Þar má sjá margar flottar myndir til viðbótar.
Distance: 133 km
Team Members:
Salil Wilson (Australia), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Judit Elek (Hungary), Roos de Waart (Netherlands), Eila Buche (Switzerland), Sandra Aurenhammer (Austria), Bhoiravi Achenbach (Austria), Chahida Hammerl (Austria), Edi Serban (Romania), Jiri Albrecht (Czech Republic), Mukul Fishman (Israel), Maria Horvath (Hungary), Pranava Runar Gigja (Iceland), Johann Fannberg (Iceland), Tirtha Voelkner (Germany), Neelabha Senkyrova (Czech Republic), Udayachal Senkyr (Czech Republic), Iva Nemcova (Czech Republic), Nivedak Corradini (Italy), Blanka Pernicka (Czech Republic), Gangane Stefansson (Iceland), Yuyudan Hoppe (USA), Viktoria Askelsdottir (Iceland), Daulot Fountain (USA), Suren Suballabhason (Iceland), Edward Silverton (UK)
Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.
Gallery: See more images!
< Iceland 12 July |
Iceland 14 July > |