- Live From The Road
- 2012
- 2011
- 2010
- 2009
- Iceland 16 July: Reykjavík
- Iceland 15 July: Akranes - Mosfellsbær
- Iceland 14 July: Lýsuhóll - Akranes
- Iceland 13 July: Stykkishólmur - Lýsuhóll
- Iceland 12 July: Flatey
- Iceland 11 July: Þingeyri - Birkimelur
- Iceland 10 July: Botn í Mjóafirði - Flateyri
- Iceland 9 July: Reykjaskóli - Botn i Mjóafirði
- Iceland 8 July: Akureyri - Reykir
- Iceland 7 July: Reykjahlíð - Akureyri
- Iceland 6 July: Egilsstaðir - Reykjahlíð
- Iceland 5 July: Egilsstaðir - Seyðisfjörður
- Iceland 4 July: Höfn - Egilsstaðir
- Iceland 3 July: Kirkjubæjarklaustur - Höfn
- Iceland 2 July: Selfoss - Kirkjubæjarklaustur
- Iceland 1 July: Reykjavík - Hveragerði
- Iceland 15 May: Reykjavík
- 2008
- 2007
- 2006
- 2005
- Fréttir
- Hlaupaleið
- Fjölmiðlar
- Vinir
- Skólahlaup
- Söngur World-Harmony Friðarhlaupsins
- Um
Iceland 4 July: Höfn - Egilsstaðir
At Höfn this morning, the World Harmony Runners ran around an athletics field with members of the UMF Sindri (a national youth sports and fitness group).
Morguninn á Höfn hófst á því að liðsmenn Friðarhlaupsins hlupu í kringum íþróttavöllinn ásamt krökkum úr Sindra.
It is always fun to play our regular game in which children guess the runners’ nationalities, and this time was no exception. Though they successfully named all of the nations – meaning that they won the game, and were not required to sing us a song – they happily gave us a rendition on their sports team anthem. They were also more than eager to hold the Harmony Torch...
Það er alltaf skemmtilegt að fara í leikinn okkar, sem felst í því að krakkarnir eiga að giska frá hvaða löndum Friðarhlaupararnir koma. Krökkunum í Sindra tókst að geta upp á öllum þjóðernum okkar, sem þýðir að þau unnu leikinn og þurftu ekki að syngja fyrir okkur. Þau gerðu sér nú samt lítið fyrir og sungu söng Sindra. Síðan voru þau áköf í að fá að halda á Friðarkyndlinum...
Saying goodbye to Höfn, we ran through some of the mountainous regions of Iceland, past numerous waterfalls and forests of violet lupins.
Við kvöddum Höfn og héldum upp á hálendi, þar sem leið okkar lá framhjá fjölda fossa og lúpínuskóga.
The clear blue sky of yesterday had been replaced by cold, slightly damp conditions. Heading along the magnificent east coast, and entering Suðurdalur (south valley), the road ahead was enveloped in a heavy fog, rendering our path virtually invisible.
Heiðríkja gærdagsins var horfin og í staðinn mætti okkur kuldi og raki. Á leið okkar eftir stórbrotinni austurströnd Íslands komum við í Suðurdal og þar var vegurinn hulinn þoku, svo að leið okkar framundan var meira eða minna ósýnileg.
As we proceeded downhill, the fog was gone almost immediately, magically supplanted by the clear, sunny climate. It was like a classic fantasy scenario, in which we had gone through a strange mist, materialising in the mysterious world on the other side.
Áfram héldum við, en nú þegar við hlupum niður á við hvarf þokan eins og hendi væri veifað og töfrum líkast vorum við stödd í birtu og heiðríkju. Það var engu líkara en við værum þátttakendur í ævintýri, þar sem við höfðum gengið í gegnum dularfulla þoku og komið í töfraland hinum megin.
This “world” was Egilsstaðir, the largest town in eastern Iceland, where we were special guests at a children’s athletics carnival.
Þetta "töfraland" reyndust vera Egilsstaðir, stærsti bærinn á Austurlandi. Þar var okkur tekið sem heiðruðum gestum á Sumarhátíð UÍA.
After our introduction, the runners raced against two teams of the region’s best young athletes. It was very, very close! (They only just beat us.)
Eftir að Friðarhlaupið hafði kynnt sig, tók við keppni milli okkar og tveggja liða af bestu hlaupurum Austurlands. Munurinn á liðunum var hárfínn, en austurlensku hlaupararnir mörðu sigurinn!
Though we had braved a strange mist to get there, we can happily state that the “strange” new town showed us the same enthusiasm and openness as the rest of Iceland has in our journey – which is still in its early stages, but has already revealed many of Iceland's scenic, cultural and communal wonders.
Þrátt fyrir að kalla megi þokuna dularfulla sem við þurftum að sigrast á til að komast hingað, verður að segjast að þessi "dularfulli" bær hafi tekið okkur opnum örmum, rétt eins og allir aðrir hlutar Íslands hafa gert hingað til. Ferð okkar um landið er rétt nýhafin, en hefur nú þegar opinberað fjölmörg náttúruleg, menningarleg og samfélagsleg undur Íslands.
Distance: 183 km
Team Members:
Salil Wilson (Australia), Eila Buche (Switzerland), Dipavajan Renner (Austria), Roos de Waart (Netherlands), Bhoiravi Achenbach (Austria), Sandra Aurenhammer (Austria), Judit Elek (Hungary), Edward Silverton (UK), Lenka Chobodicka (Slovakia), Noivedya Juddery (Australia), Tatjana Chochlikova (Slovakia), Chahida Hammerl (Austria), Cecilia Husta (Slovakia), Edi Serban (Romania), Jiri Albrecht (Czech Republic), Peter Solar (Slovakia), Mukul Fishman (Israel), Miroslava Husta (Slovakia), Maria Horvath (Hungary), Apaguha Vessely (Czech Republic), Pranava Gigja (Iceland), Haukur Helgason (Iceland), Dagur Helgason (Iceland), Agust Örn Marusson (Iceland), Johann Fannberg (Iceland), Vidir Sigurdsson (Iceland)
Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.
Gallery: See more images!
< Iceland 3 July < Беларусь 3 ліпеня (Belarus 3 July) |
Iceland 5 July > |