• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Iceland 3 September: Reykjavík - Haugasund

We started bright and early today in Iceland with a small World Harmony Run team consisting of four members.

Snemma í morgun hófum við Friðarhlaup á Íslandi, með alþjóðlegu liði.

The idea is to bring the Harmony Torch to the Faroe Islands for the first time in the 25 year history of the World Harmony Run / Peace Run, but we will see how that goes (see also further down the report)...

Hugmyndin er að fara með Friðarkyndilinn til Færeyja í fyrsta sinn í 25 ára sögu Friðarhlaupsins, en við þurfum að sjá til hvernig það gengur (sjá neðar)...

The day started in Laugalækjarskóli primary school, where we met the kids from 8th grade.

Dagurinn hófst í Laugalækjarskóla þar sem við hittum krakka úr 8. bekk.

It was only April 27th this year that we last visited Laugalækjarskóli for the 25th anniversary of the World Harmony Run / Peace Run, so the kids knew us quite well.

Það var 27. apríl á þessu ári sem við hittum síðast Laugalækjarskóla í tilefni af 25 ára afmæli Friðarhlaupsins og krakkarnir könnuðust því vel við okkur.

The ceremony started inside the school where we asked the kids what they remembered about the Run. We were glad to hear that they remembered the message of the Run quite well.

Athöfnin hófst inni í skólanum þar sem krakkarnir rifjuðu upp boðskap Friðarhlaupsins með okkur og við fengum að heyra að þau mundu vel eftir honum.

Following a moment of silence with the kids and the international team, Mr. Hákun Jógvanson Djurhuus, the Ambassador of the Faroe Islands to Iceland, entered the hall and we sang the World Harmony Run song for him, both in English and Icelandic. Mr. Djurhuus, then, together with the Embassy secretary, Mrs. Elsba Dánjalsdóttir, spontaneously translated the song into Faroese, which we all sang together.

Eftir þögula friðarstund krakkanna og alþjóðlega liðsins kom Hr. Hákun Jógvanson Djurhuus, sendiherra Færeyja á Íslandi, í heimsókn og við sungum lag Friðarhlaupsins fyrir hann, fyrst á ensku og svo á íslensku. Hr. Djurhuus, ásamt sendiráðsritaranum, Elsbu Dánjalsdóttur, sköpuðu færeyska þýðingu á laginu á staðnum sem við svo öll sungum saman.

The second part of the ceremony took place on the school grounds, where Mr. Djurhuus officially lit the Harmony Torch, which was then passed around all who were present.

Síðari hluti athafnarinnar fór fram á skólalóðinni, en þá kveikti Hr. Djurhuus formlega á Friðarkyndlinum sem menn létu svo ganga sín á milli og báru fram sína hljóðu friðarósk.

Then Mr. Djurhuus took the first steps towards the Faroe Islands, as he led the group of kids and international team members in running one loop for peace around the school.

Hr. Djurhuus tók svo fyrstu skrefin í átt að Færeyjum, en hann fór fyrir hópnum í að hlaupa einn friðarhring í kringum skólann.

Everyone was eager to run, but the kids were also eager to display a message of bon voyage to the international team members, which they had written in Faroese.

Þegar hlaupinu var lokið sýndu krakkarnir okkur skilaboð um góða ferð, sem þau höfðu skrifað á færeysku.

Many thanks to the vice-principal of Laugalækjarskóli, Mr. Jón Páll Haraldsson (on the right), for organizing such a memorable meeting.

Kærar þakkir hlýtur Jón Páll Haraldsson (til hægri), aðstoðarskólastjóri, sem skipulagði þennan skemmtilega fund.

We then boarded a plane that was supposed to take us to the Faroe Islands. Well, the gods of the weather had a different oppinion, and after hovering around the Faroe Islands' international airport for some time without getting a permission to land, the captain took us to Haugasund in Norway!

Að því loknu gengum við um borð í flugvél sem átti að ferja okkur til Færeyja. Hinsvegar reyndist ómögulegt að lenda vegna veðurskilyrða og flugstjórinn átti ekki annarra kosta völ en að snúa flugvélinni til Haugasunds í Noregi!

We will try landing again tomorrow, but until then we are enjoying Haugasund.

Við reynum aftur að komast til Færeyja á morgun, en þangað til búum við við ágætan kost í Haugasundi.

At the airport in Iceland, we were happy to meet Hanne Fisker from the Icelandic Foreign Ministry, who was on her way to a conference of the West-Nordic counsel in Faroe Islands. Now, all the conference members are enjoying Haugasund with us! Hanne was very enthusiastic about our event and we felt very inspired after meeting her.

Á Reykjavíkurflugvelli hittum við Hanne Fisker frá utanríkisráðuneytinu, sem var á leið á ráðstefnu hjá Vestnorræna ráðinu í Færeyjum. Ráðstefnugestir voru með sömu flugvél og við og þurfa því að bíða í Haugasundi um stund. Hanne var mjög áhugasöm um Friðarhlaupið og við vorum mjög hamingjusöm með að hitta hana.

Mr. Johann Kristiansen, a local owner of a yacht was happy to pose with us with his own Norwegian flag.

Við hittum Johann Kristiansen í seglskútu sinni við höfnina. Johann hafði gaman af því að halda á Friðarkyndlinum og leyfði okkur að nota norska fánann sinn fyrir myndina.

– Suren


Distance: 1 km

Team Members:
Suren Torfi Leósson (Iceland), Pranava Rúnar Gígja (Iceland), Apaguha Vesely (Czech Republic), Laufey Haraldsdóttir (Iceland), Víðir Sigurðsson (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 27 April
< Czech republic 27 April
< Netherlands 27 April
< Germany 27 April
< Finland 27 April
< Moldova 27 April
< Slovenia 27 April
Slovenia 4 September >
Faroe Islands 4 September >

Slovenia 3 September