Iceland 30 August: Reykjavík
Once again, the World Harmony Run visits the North Atlantic shores of Iceland. Leaving New York in the night, we found ourselves early morning on that little island with the big heart.
Friðarhlaupið (World Harmony Run) er komið enn og aftur til Íslands. Við fórum með næturflugi frá New York og komum um morguninn á þessa litlu eyju með stóra hjartað.
There was a sharp drop in temperature, compared to New York, but we found ample compensation in the warm hearts of the kids of Vesturbæjarskóli, the first school that welcomed us today.
Það er óhætt að segja að hitastigið hafi snarlækkað (miðað við New York), en hin hlýju hjörtu barnanna í Vesturbæjarskóla bættu okkur það upp og meira til.
After having a nice talk with the children about harmony (and accidentally setting off the fire-alarm!), we all ran together along the coastline. The designated road turned out to be 2,5 km long (there and back again), and we were surprised that the kids were able to maintain quite a fast pace all along. They later told us that they run this way every Friday in school. Not bad for 12-year olds!
Vesturbæjarskóli var fyrsta heimsókn okkar í dag. Við áttum gott spjall við krakkana um frið, sátt og samlyndi í heiminum og hlupum svo saman í hóp við strandlengjuna. Okkur þótti merkilegt að sjá hvað krakkarnir gátu hlaupið hratt þessa 2,5 km leið. Síðar komumst við að því að þau hlaupa þarna á hverjum föstudegi í skólanum. Ekki slæmt það fyrir 12 ára gamla krakka.
This year we embarked on a new project, as we gave the school a gift of the just-published World Harmony Run book. The book will find its place in the school library, so the children can, not only look back on our visit for years to come, but also learn more about the Run as it travels the globe.
Í dag byrjuðum við á nýrri hefð með því að gefa Vesturbæjarskóla bókina um Friðarhlaupið að gjöf. Þessi nýútkomna myndabók, sem segir hlaupsins frá 1987 í öllum heimsálfum, mun fá veglegan sess á bókasafni skólans. Þar geta krakkar um ókomna tíð kynnt sér boðskap Friðarhlaupsins og séð skemmtilegar myndir af jafnöldrum sínum um víða veröld bera Friðarkyndilinn.
Leaving Vesturbæjarskóli, we headed through the centre of Reykjavík until we reached the sports club Víkingur. At Víkingur we addressed a sweet gathering of 7-8 year old boys at a football practice. As always, there is no dearth of volunteers wanting to hold the Torch, but here the children were extremely eager.
Þvínæst lá leið okkar á Víkingssvæðið, en þar hittum við fyrir fótboltaæfingu hjá 7-8 ára strákum. Strákarnir voru, vægast sagt, ákafir í að fá að halda á kyndlinum og hlaupa með hann. Það kom okkur líka skemmtilega á óvart hvað þessir fjörugu piltar áttu auðvelt með að vera hljóðir og prúðir þegar við átti.
Another football practice awaited us 3 km to the east; this time a gathering of 9-10 year old girls at Fylkir sports club. Overcoming their initial shyness, the girls were eager to run with the Torch as we ran round and round again on the small football pitch. The girls also showed great geography skills and quickly guessed all our countries once the name of the capital was mentioned.
Þremur kílómetrum til austurs beið okkur önnur fótboltaæfing. Hér voru það 9-10 ára gamlar stúlkur í Fylki sem tóku á móti okkur. Við fórum í leikinn þar sem að liðsmeðlimir tala á sínu eigin tungumáli og krakkarnir eiga að giska hvaðan við komum. Réttu svörin voru fljót að koma þegar við nefndum höfuðborgirnar - ágætis landafræðikunnátta á þessum bænum. Við hlupum svo hring eftir hring á þessum litla fótboltavelli, því allar vildu fá á Kyndlinum að halda.
As always in Iceland, we ended our day with a trip to a geothermally heated heated hot-tub, this time courtesy of Árbæjarlaug swimming pool.
Að venju endar Friðarhlaupsdagurinn í einum af hinum stórgóðu sundlaugum landsins, að þessu sinni var það Árbæjarlaug sem opnaði dyrnar sínar fyrir okkur. Takk kærlega fyrir það!
Distance: 12 km
Team Members:
Apaguha Vesely (Czech Republic), Roos de Waart (Netherlands), Chahida Hammerl (Austria), Suren Suballabhason (Iceland), Zoltan Theobald (Hungary), Sumahat Strohn (Germany), Felix (Switzerland)
Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.
Gallery: See more images!
< Sweden 15 August |
Iceland 31 August > |